Atvinnuauglýsingar

Brosið tannlæknastofa auglýsir eftir starfskrafti frá og með 1 febrúar 2018
Á stofunni vinna þrír tannlæknar, einn tannfræðingur og fimm tanntæknar
Við erum að leita að einhverjum með fullt af hæfileikum sem getur tekið að sér 100% vinnu.
Eftirsóknarvert er að vera:
skemmtilegur, hlýr, einlægur, sjálfstæðir, með frumkvæði, sveiganlegur, með gott viðmót og brosið á réttum stað.
Nauðsynlegt er að hafa góða tölvukunnáttu og getu til að takast á við áskoranir í starfi.
Fyllsta trúnaðar er gætt og þætti okkur vænt um ef áhugsamir sendi okkur umsókn í tölvupósti á svana@brosid.is

María Eliasdóttir tannlæknir leitar eftir starfskrafti í 60-100 % starf
Umsóknir sendist á melgull@hotmail.com

SP tannréttingar í Mjódd óska eftir tanntækni í 100% starf þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist á spals@internet.is